Ouvrage de référence sur les champignons en Islande. Cet ouvrage technique est malheureusement en islandais. Il permet toutefois de traduire les noms de champignons en islandais grâce à son index de noms en latin.

Sveppabókin - islenskir sveppir og sveppafraeði
Genre:
Publisher:
Published: 2010
Page Count: 632
Sveppabókin er frumsmíð um sveppafræði á íslensku og byggist m.a. á hálfrar aldar rannsóknum höfundar á sveppum. Í fyrri hluta bókarinnar er fjallað um eðli og gerð sveppa og hlutverk þeirra í lífkerfi jarðar, m.a. um sníkjusveppi, svepprætur, samskipti sveppa og dýra og sveppasprettu á Íslandi. Sagt er frá viðhorfi manna til sveppa og rakin saga svepparannsókna, sérstaklega á Íslandi. Þá er rætt um matsveppi og eitursveppi og nýtingu myglusveppa. Í síðari hluta er fjallað…

Pin It on Pinterest